Birgir

Auglýsingagerð

Ég hef hannað auglýsingar í meira en 30 ár.

Vef & auglýsingahönnun,  markaðskynningar & auglýsingaherferðir fyrir upplýsingaskjái, matseðla og annað kynningarefni fyrir veitingastaði. 

Ég hef einnig séð um að hanna markaðsefni, ljósmyndun og kynningar ýmiskonar fyrir sýningar bæði erlendis sem og innanlands.

Ég hef búið og starfað á Írland, í London og Svíþjóð, sá um markaðefni fyrir Bílabúð Benna, sá um útlit fyrir RE/MAX fasteignakerfi ásamt því að hanna fasteignablað, kynningar ýmiskonar, hanna útlit fyrir auglýsingar, ADMAKER (auglýsingakerfi) fyrir sölufulltrúa, nafnspjöld og fl.

Starfa í dag sem atvinnubílstjóri /verktaki fyrir mörg af helstu ferðaþjónustufyrirtækjum landsins.

2023 - 2025

DASS / MARKAÐSEFNI

ICELAND OUTDOOR / KYNNINGAR

2007 - 2009
2014 - 2015

SNOWMOBILE / KYNNINGAR

2012 - 2019

MOUNTAIN TAXI / MARKAÐSEFNI

2012 - 2019

DISCOVER / KYNNINGAR

2014 - 2015

WILD CAMPERS / KYNNINGAR

2007 - 2009

PORSCHE / KYNNINGAR

Hafðu samband

SENDU MÉR PÓST