Ég heiti Birgir
Atvinnubílstjóri & Fjölhæfur einstaklingur
Ég heiti Birgir Ragnar Baldursson og hef í gegnum tíðina starfað við fjölbreytt skapandi verkefni tengd markaðs- og vefhönnun, bæði innanlands og erlendis.
Í dag starfa ég sem atvinnubílstjóri / leiðsögumaður (verktaki fyrir ferðaþjónustufyrirtæki), en hönnun og skapandi verkefni eru enn stór hluti af minni starfsleið.
Sérhæfing mín felst meðal annars í:
Vef- og auglýsingahönnun fyrir fyrirtæki, veitingastaði og aðra þjónustuaðila.
Gerð markaðsefnis og auglýsingaherferða fyrir upplýsingaskjái, matseðla og kynningarefni, vefsíður , ljósmyndun og hönnun kynningarefnis fyrir sýningar og viðburði, bæði á Íslandi og erlendis.
Ég hef komið að margvíslegum verkefnum bæði hér á landi sem og erlendis, en ég hef búið og starfað á Írlandi, í London og í Svíþjóð, var búsettur í Svíþjóð í tæp tvö ár (2018-2020) þar sem að ég vildi auka við mína þekkingu á vefhönnun, vefsíðugerð og auglýsingaefni hér á norðurlöndum
Ég hef yfirgripsmikla reynslu í WordPress vefsíðugerð, bæði þegar kemur að grunnuppsetningu og hönnun.
Ég hef starfað sem Driver guide í dagsferðum, lengri ferðum, ævintýraferðum og myndatökum víðsvegar um ísland og oft farið hringferðir með fjölskyldur í prívat ferðum um landið allan ársins hring.
Hér fyrir neðan má sjá hluta að þeim fyrirtækjum sem ég hef veriða að keyra fyrir:
Discover.is / Mountaineers of Iceland / Arctic Adventures / Snowmobile.is / Iceland Outdoor / Amazingtours / Exclusive Travel / Buggy Adventures / Acvtivity Iceland / Superjeep / Katlatrack
Ég er aukin ökuréttindi, Ökuritakort og er mjög vel kunnugur staðháttum, hef farið ófáar ferðir í allskyns veðrum á stórum jeppum sem smáum, ég er með íslenska kennitölu, og hef mikinn áhuga á að ferðast.
Hef starfað og búið erlendis til fjölda ára og er því vanur fjölmenningu, á auðvelt með að vinna í hóp eða sjálfstætt, mjög sveigjanlegur og fær um að viðhalda kímnigáfu undir miklu álagi.
Tala og skrifa mjög góða íslensku – ensku og sænsku eins og innfæddur.
Ég er með aukin ökuréttindi: B C D1 BE CE DE / Ég er líka með ökumannskort fyrir ökurita

þekking
HVAÐ GERI ÉG?

BRB
STAÐSETNING

Hef starfað og búið erlendis til fjölda ára og er því vanur fjölmenningu, á auðvelt með að vinna í hóp eða sjálfstætt, mjög sveigjanlegur og fær um að viðhalda kímnigáfu undir miklu álagi.
Tala og skrifa mjög góða íslensku – ensku og sænsku eins og innfæddur.
DUBLIN 2004-2006
ÍRLAND
LONDON 2009 - 2011
eNGLAND
London og Bournemouth, vann við vefsíðu og auglýsingagerð auk þess að hanna kynningar / auglýsingaherferðir.
GAUTABORG / BORÅS 2018 -2020
SVÍÞJÓÐ
2020 -
ÍSLAND
Netfang: brb@brb.is – Sími: 615 2915
Hafðu samband
SENDU MÉR PÓST
brb@brb.is – Sími: 615 2915